Þórdís hefur þróað nýja aðferð við svuntuaðgerðir

Spurðu lýtalækninn | 3. júní 2020

Þórdís hefur þróað nýja aðferð við svuntuaðgerðir

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica hefur í áratug þróað sína aðferð við svuntuaðgerðir. Í stað þess að strekkja skinnið niður og sauma þá saumar hún naflann niður sem gerir það að verkum að fólk fær fallegri línur.

Þórdís hefur þróað nýja aðferð við svuntuaðgerðir

Spurðu lýtalækninn | 3. júní 2020

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica hefur í áratug þróað sína aðferð við svuntuaðgerðir. Í stað þess að strekkja skinnið niður og sauma þá saumar hún naflann niður sem gerir það að verkum að fólk fær fallegri línur.

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica hefur í áratug þróað sína aðferð við svuntuaðgerðir. Í stað þess að strekkja skinnið niður og sauma þá saumar hún naflann niður sem gerir það að verkum að fólk fær fallegri línur.

Á þessum áratug hefur Þórdís gert 200 slíkar aðgerðir og allar án þess að nota dren. Hún segir að þessi aðferð hafi margar jákvæðar hliðar eins og að sjúklingar komist fyrr á fætur og þurfi ekki dren.

„Það sem fékk mig til að breyta um aðferð var að reyna að hjálpa konum að komast fyrr á fætur og losna við þessi dren. Þessi aðferð minnkar togið á saumunum,“ segir Þórdís.

mbl.is