Fátt um svör varðandi Huawei

Fátt um svör varðandi Huawei

Ráðherrar ýmist afþökkuðu viðtal eða svöruðu ekki skilaboðum vegna fyrirspurnar um kínverska fjarskiptarisann Huawei. Nova og Vodafone nota búnað frá Huawei.

Fátt um svör varðandi Huawei

Huawei og 5G-fjar­skipta­tækn­in | 10. júlí 2020

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. mbl.is/Hari

Ráðherrar ýmist afþökkuðu viðtal eða svöruðu ekki skilaboðum vegna fyrirspurnar um kínverska fjarskiptarisann Huawei. Nova og Vodafone nota búnað frá Huawei.

Ráðherrar ýmist afþökkuðu viðtal eða svöruðu ekki skilaboðum vegna fyrirspurnar um kínverska fjarskiptarisann Huawei. Nova og Vodafone nota búnað frá Huawei.

Hefur notkun búnaðar Huawei verið umdeild á Vesturlöndum að undanförnu, ekki síst af öryggisástæðum.

Rætt var við Kenneth Fredriksen, aðstoðarforstjóra Huawei á Norðurlöndum, í Morgunblaðinu í fyrradag. Þar kvaðst hann ekki óttast að íslensk stjórnvöld myndu banna félaginu að starfa á Íslandi vegna þrýstings frá Bandaríkjastjórn.

Ekki náðist í Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra vegna málsins. Upplýsingafulltrúi og aðstoðarmaður hans tóku við skilaboðum um að óskað væri viðtals við ráðherrann, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is