Fylltir sveppir með rjómaosti og chorizo-pylsum

Uppskriftir | 17. júlí 2020

Fylltir sveppir með rjómaosti og chorizo-pylsum

Pylsurnar skornar í litla bita og steiktar á pönnu, þá er mesta fitan sigtuð af þeim og þeim blandað saman við rjómaostinn. Stöngullinn tekinn úr sveppunum og þeim velt upp úr olíu. Þá eru þeir fylltir með rjómaostafyllingunni og grillaðir á miðlungs til heitu grilli í um það bil 10 mínútur.

Fylltir sveppir með rjómaosti og chorizo-pylsum

Uppskriftir | 17. júlí 2020

Kristinn Magnússon

Pyls­urn­ar skorn­ar í litla bita og steikt­ar á pönnu, þá er mesta fit­an sigtuð af þeim og þeim blandað sam­an við rjóma­ost­inn. Stöng­ull­inn tek­inn úr svepp­un­um og þeim velt upp úr olíu. Þá eru þeir fyllt­ir með rjóma­osta­fyll­ing­unni og grillaðir á miðlungs til heitu grilli í um það bil 10 mín­út­ur.

Það er ekki oft sem við rek­umst á upp­skrift­ir þar sem búið er að fylla sveppi á þenn­an hátt. Útkom­an er hreint frá­bær og við mæl­um hik­laust með því að þið prufið þessa snilld.
Fyllt­ir svepp­ir með rjóma­osti og chorizo-pyls­um
  • 8 svepp­ir, frek­ar stór­ir
  • 1 pakki rjóma­ost­ur með kara­melliseruðum lauk
  • 3 sterk­ar chorizo-pyls­ur

Pyls­urn­ar skorn­ar í litla bita og steikt­ar á pönnu, þá er mesta fit­an sigtuð af þeim og þeim blandað sam­an við rjóma­ost­inn. Stöng­ull­inn tek­inn úr svepp­un­um og þeim velt upp úr olíu. Þá eru þeir fyllt­ir með rjóma­osta­fyll­ing­unni og grillaðir á miðlungs til heitu grilli í um það bil 10 mín­út­ur.

Upp­skrift: Aníta Ösp Ing­ólfs­dótt­ir

Krist­inn Magnús­son
mbl.is