Grillaður Gullostur með hunangi, ávöxtum og hnetum

Uppskriftir | 18. júlí 2020

Grillaður Gullostur með hunangi, ávöxtum og hnetum

Hér erum við að tala um einn geggjaðasta eftir- eða partýrétt síðari ára. Grillaður ostur í steypujárni er í senn óhugnalega bragðgóður og svakalega lekker.

Grillaður Gullostur með hunangi, ávöxtum og hnetum

Uppskriftir | 18. júlí 2020

00:00
00:00

Hér erum við að tala um einn geggjaðasta eft­ir- eða partýrétt síðari ára. Grillaður ost­ur í steypu­járni er í senn óhugna­lega bragðgóður og svaka­lega lekk­er.

Hér erum við að tala um einn geggjaðasta eft­ir- eða partýrétt síðari ára. Grillaður ost­ur í steypu­járni er í senn óhugna­lega bragðgóður og svaka­lega lekk­er.

Þetta er ekki flókið eins og sést í mynd­band­inu og þið megið skipta um ávexti, hnet­ur eða hvað sem ykk­ur dett­ur í hug.

mbl.is