Sumarlegt caprese-salat

Uppskriftir | 20. júlí 2020

Sumarlegt caprese-salat

Tómatarnir skornir í helminga, avókadóið skorið í litla bita, maískólfurinn grillaður og baunirnar skornar af kólfinum, basilblöðin skorin í ræmur. Síðan er öllu blandað saman og smakkað til með ólífuolíu og salti.

Sumarlegt caprese-salat

Uppskriftir | 20. júlí 2020

Kristinn Magnússon

Tóm­at­arn­ir skorn­ir í helm­inga, avóka­dóið skorið í litla bita, maí­skólf­ur­inn grillaður og baun­irn­ar skorn­ar af kólf­in­um, basil­blöðin skor­in í ræm­ur. Síðan er öllu blandað sam­an og smakkað til með ólífu­olíu og salti.

Þetta sal­at er dá­sam­lega ferskt og frá­bært. Í raun má segja að það sé hið full­komna meðlæti með hvaða mat sem er.
Sum­ar­legt ca­prese-sal­at
  • 1 dolla mozzar­ella-perl­ur
  • 1 askja kirsu­berjatóm­at­ar
  • 2 msk. basil
  • 1 stk. avóka­dó
  • 1 stk. maí­skólf­ur / 1 dl maís­baun­ir
  • góð ólífu­olía
  • salt

Tóm­at­arn­ir skorn­ir í helm­inga, avóka­dóið skorið í litla bita, maí­skólf­ur­inn grillaður og baun­irn­ar skorn­ar af kólf­in­um, basil­blöðin skor­in í ræm­ur. Síðan er öllu blandað sam­an og smakkað til með ólífu­olíu og salti.

Upp­skrift: Aníta Ösp Ing­ólfs­dótt­ir

Krist­inn Magnús­son
mbl.is