Grillaður halloumi-ostur er geggjað meðlæti

Uppskriftir | 28. júlí 2020

Grillaður halloumi-ostur er geggjað meðlæti

Halloumi-osturinn er skorinn í 0,5-1 cm sneiðar. Honum er síðan velt upp út olíu og hann kryddaður á báðum hliðum. Þá er osturinn grillaður á miðlungshita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Ostinn er best að borða meðan hann er heitur.

Grillaður halloumi-ostur er geggjað meðlæti

Uppskriftir | 28. júlí 2020

Kristinn Magnússon

Halloumi-osturinn er skorinn í 0,5-1 cm sneiðar. Honum er síðan velt upp út olíu og hann kryddaður á báðum hliðum. Þá er osturinn grillaður á miðlungshita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Ostinn er best að borða meðan hann er heitur.

Grillaður halloumi ostur er möguleg eitt mergjaðasta meðlæti síðari ára. Prófið - þið verðið ekki fyrir vonbrigðum en borðið hann meðan hann er heitur og súperferskur.
Grillaður halloumi-ostur
  • 1 stk. halloumi-ostur
  • olía
  • kryddblanda að vild

Halloumi-osturinn er skorinn í 0,5-1 cm sneiðar. Honum er síðan velt upp út olíu og hann kryddaður á báðum hliðum. Þá er osturinn grillaður á miðlungshita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Ostinn er best að borða meðan hann er heitur.

Uppskrift: Aníta Ösp Ingólfsdóttir

Kristinn Magnússon
mbl.is