Ingó veðurguð laus og liðugur

Í sitthvora áttina | 5. ágúst 2020

Ingó veðurguð laus og liðugur

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­armaður­inn Ingó veðurguð, er aftur á meðal einhleypra en hann og kærasta hans til tæplega sex ára, Rakel María Hjaltadóttir, eru hætt saman.

Ingó veðurguð laus og liðugur

Í sitthvora áttina | 5. ágúst 2020

Ingó Veðurguð.
Ingó Veðurguð. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­armaður­inn Ingó veðurguð, er aftur á meðal einhleypra en hann og kærasta hans til tæplega sex ára, Rakel María Hjaltadóttir, eru hætt saman.

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­armaður­inn Ingó veðurguð, er aftur á meðal einhleypra en hann og kærasta hans til tæplega sex ára, Rakel María Hjaltadóttir, eru hætt saman.

Greint var frá tíðindunum á vef Fréttablaðsins.

Allt leikur hins vegar í höndum Ingólfs í tónlistinni þessa dagana. Þjóðhátíðarlagið 2020 Takk fyrir mig trónir á toppi Tónlistans á K100 og þá hefur lagið Í kvöld er gigg notið mikilla vinsælda í sumar.

Rakel María Hjaltadóttir.
Rakel María Hjaltadóttir. Ljósmynd/Aðsend

Rakel María Hjalta­dótt­ir er 27 ára gam­all hársnyrt­ir og förðun­ar­fræðing­ur hjá Borg­ar­leik­hús­inu og RÚV.

mbl.is