Leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto birti í dag myndband á twittersíðu sinni sem hann segir að sé tilraun til að hjálpa þríeykinu Ölmu Möller, Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni í baráttunni við kórónuveiruna.
Leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto birti í dag myndband á twittersíðu sinni sem hann segir að sé tilraun til að hjálpa þríeykinu Ölmu Möller, Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni í baráttunni við kórónuveiruna.
Leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto birti í dag myndband á twittersíðu sinni sem hann segir að sé tilraun til að hjálpa þríeykinu Ölmu Möller, Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni í baráttunni við kórónuveiruna.
Á upplýsingafundi Almannavarna í vikunni kom fram að erfitt hefði reynst að fá ungt fólk til að fara eftir tveggja metra reglunni en í myndbandi sínu á Twitter slær Vilhelm á létta strengi og syngur laglínu, sem líklega á að höfða til ungs fólks, sem leggur áherslu á tveggja metra regluna.
Færslu Vilhelms má sjá hér að neðan.
Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.