Baráttukona skotin til bana

Írak | 20. ágúst 2020

Baráttukona skotin til bana

Írösk baráttukona var skotin til bana í írösku borginni Basra í gær. Um er að ræða þriðju skotárásina á baráttufólk í Írak í vikunni. 

Baráttukona skotin til bana

Írak | 20. ágúst 2020

Syrgjandi við kistu Riham Yaaqub.
Syrgjandi við kistu Riham Yaaqub. AFP

Írösk baráttukona var skotin til bana í írösku borginni Basra í gær. Um er að ræða þriðju skotárásina á baráttufólk í Írak í vikunni. 

Írösk baráttukona var skotin til bana í írösku borginni Basra í gær. Um er að ræða þriðju skotárásina á baráttufólk í Írak í vikunni. 

Riham Yaqoob, læknir sem hefur leitt mótmæli gegn yfirvöldum í Írak, var skotinn til bana af óþekktum árásarmönnum í gær. Mótmæli hafa brotist út víða í Írak síðustu daga í kjölfar dauða Tasheen Osama, sem einnig leiddi mótmæli gegn yfirvöldum, en Osama var skotinn til bana á föstudag. 

AFP
mbl.is