Barnaherbergi ættu að vera griðastaður barnsins þar sem þau geta leikið sér en einnig haft það notalegt og skemmtilegt.
Barnaherbergi ættu að vera griðastaður barnsins þar sem þau geta leikið sér en einnig haft það notalegt og skemmtilegt.
Barnaherbergi ættu að vera griðastaður barnsins þar sem þau geta leikið sér en einnig haft það notalegt og skemmtilegt.
Fallegt borð, góðir skápar, skemmtilegir litir og auðvelt aðgengi að dótinu er nokkuð sem allir foreldrar ættu að hafa hugfast.
Það er aldrei fjárfest of mikið í herbergi barnsins. Enda er það góð fjárfesting að börnunum líði vel heima.
Þegar kemur að sumarhúsinu eða svæði inni í húsinu þar sem hægt er að leika sér – í návist hinna fullorðnu – eru til endalausir möguleikar, m.a. að hafa fleiri en eitt rúm inni í herberginu og búa til lítið fallegt hús í stofunni, nálægt sófa og sjónvarpi. Establish Design eru með góðar hugmyndir.