Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna Eifel-kappaksturinn í Nürburgring. Þetta var tímamótasigur því með honum jafnaði hann met Michaels Schumacher sem á sínum tíma vann 91 mót í formúlu-1.
Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna Eifel-kappaksturinn í Nürburgring. Þetta var tímamótasigur því með honum jafnaði hann met Michaels Schumacher sem á sínum tíma vann 91 mót í formúlu-1.
Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna Eifel-kappaksturinn í Nürburgring. Þetta var tímamótasigur því með honum jafnaði hann met Michaels Schumacher sem á sínum tíma vann 91 mót í formúlu-1.
Hamilton getur þakkað liðsfélaga sínum Valtteri Bottas fyrir sigurinn því hann var öruggur í foryst er hann gerði dauðans mistök við fyrstu beygjy á 13. hring. Læsti hann hjólunum fast og lengi sem Hamilton notfærði sér og rann fram úr í beygjunni. Þetta var þó ekki nóg því nokkrum hringjum seinna gafst vélin í bíl Verstappen upp svo hann varð að aka inn að bílskúr og hætta.
Max Verstappen á Red Bull varð þriðji en gat aldrei ógnað Hamilton eftir að Bottas var úr leik. Í þriðja sæti varð svo Daniel Ricciardo á Renault við miklar vinsældir liðsmanna. Var þetta fyrsta pallsæti Ricciard í hálft þriðja ár, frá í M´noakó 2018. Fagnaði hann sjálfur mjög og sagði að sér hefði liðið eins og þetta hafi verið fyrsta pallsætið á ferlinum, svo góð hefði tilfinningin verið.