Svona framkallar þú náttúrulega skyggingu í andliti

Snyrtibuddan | 19. október 2020

Svona framkallar þú náttúrulega skyggingu í andliti

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, segist ekki vera hrifin af ýktri andlitsskyggingu. Hún vill hafa skygginguna eðlilega og oft notar hún gloss eða eitthvert dót úr snyrtibuddunni til að skyggja andlitið með. Hún segir að kaldir litir komi oft að góðum notum þegar andlitið er skyggt. 

Svona framkallar þú náttúrulega skyggingu í andliti

Snyrtibuddan | 19. október 2020

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, segist ekki vera hrifin af ýktri andlitsskyggingu. Hún vill hafa skygginguna eðlilega og oft notar hún gloss eða eitthvert dót úr snyrtibuddunni til að skyggja andlitið með. Hún segir að kaldir litir komi oft að góðum notum þegar andlitið er skyggt. 

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, segist ekki vera hrifin af ýktri andlitsskyggingu. Hún vill hafa skygginguna eðlilega og oft notar hún gloss eða eitthvert dót úr snyrtibuddunni til að skyggja andlitið með. Hún segir að kaldir litir komi oft að góðum notum þegar andlitið er skyggt. 

Hér sýnir Natalie hvernig hún skyggir andlitið á Sonju Caroline Sigurðardóttur með tveimur glossum frá Clarins; Clarins Velvet Lip Perfector 01 og Clarins Velvet Lip Perfector 02. 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman