Hafnfirðingar hvattir til að skreyta strax

Stöndum saman | 25. október 2020

Hafnfirðingar hvattir til að skreyta strax

Jólabærinn Hafnarfjörður er á leið í jólafötin þessa dagana og er unnið hörðum höndum að því að setja upp jólaljós í bænum. Þetta kemur fram á vef Hafnarfjarðar, þar sem segir að ákveðið hafi verið að setja jólaljósin snemma upp í ár í ljósi ástandsins.

Hafnfirðingar hvattir til að skreyta strax

Stöndum saman | 25. október 2020

Hafnfirðingar eru hvattir til þess að setja jólaljósin upp snemma …
Hafnfirðingar eru hvattir til þess að setja jólaljósin upp snemma í ár. mbl.is/Ómar Óskarsson

Jólabærinn Hafnarfjörður er á leið í jólafötin þessa dagana og er unnið hörðum höndum að því að setja upp jólaljós í bænum. Þetta kemur fram á vef Hafnarfjarðar, þar sem segir að ákveðið hafi verið að setja jólaljósin snemma upp í ár í ljósi ástandsins.

Jólabærinn Hafnarfjörður er á leið í jólafötin þessa dagana og er unnið hörðum höndum að því að setja upp jólaljós í bænum. Þetta kemur fram á vef Hafnarfjarðar, þar sem segir að ákveðið hafi verið að setja jólaljósin snemma upp í ár í ljósi ástandsins.

Íbúar eru hvattir til þess að taka jólaljósin fram snemma í ár. 

Nú þegar hafa jólaljós verið sett upp á nokkrum fjölförnum stöðum í bænum með það fyrir augum að gleðja augað og andann og lýsa upp skammdegið. Jólabærinn Hafnarfjörður er við það að detta í jólagírinn!“ segir á vefnum.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman