Í EMOM-æfingunni (Every Minute On The Minute) tökum við ákveðinn fjölda endurtekninga af æfingu á hverri mínútu á mínútunni. Þar sem ákefðin er mikil og þokkalegur hraði á flæðinu. Einfalt er að aðlaga æfinguna að hverjum og einum með því að minnka þyngdir og aðlaga hverja hreyfingu að getustigi.
Í EMOM-æfingunni (Every Minute On The Minute) tökum við ákveðinn fjölda endurtekninga af æfingu á hverri mínútu á mínútunni. Þar sem ákefðin er mikil og þokkalegur hraði á flæðinu. Einfalt er að aðlaga æfinguna að hverjum og einum með því að minnka þyngdir og aðlaga hverja hreyfingu að getustigi.
Í EMOM-æfingunni (Every Minute On The Minute) tökum við ákveðinn fjölda endurtekninga af æfingu á hverri mínútu á mínútunni. Þar sem ákefðin er mikil og þokkalegur hraði á flæðinu. Einfalt er að aðlaga æfinguna að hverjum og einum með því að minnka þyngdir og aðlaga hverja hreyfingu að getustigi.
Við gerum sex æfingar í þremur umferðum á 18 mínútum.
Þessa dagana taka mbl.is og Hreyfing höndum saman og koma með líkamsræktina heim í stofu. Alls verða tíu þættir sýndir á mbl.is þar sem farið er yfir fjölbreyttar æfingar sem hægt er að gera heima. Nýir þættir eru frumsýndir á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum. Þjálfarar Hreyfingar leiða áhugasama í gegnum fjölbreyttar æfingar sem eru sérstaklega samsettar til að þjálfa helstu vöðvahópa líkamans og auka vellíðan og þol.
Meðal æfinga eru styrktaræfingar, jóga, dans, hugleiðsla, teygjur, þolæfingar og pílates. Þættirnir eru í boði Hreyfingar, Hleðslu og Flóridana hér á mbl.is.