Sjáðu heimaræktina hennar Sunnevu Einars

Sunneva Eir | 13. nóvember 2020

Sjáðu heimaræktina hennar Sunnevu Einars

Einkaþjálfarinn og áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á mjög vel útbúna aðstöðu heima hjá sér. Hún er með allar helstu græjurnar til að taka æfingu heima, eins og til dæmis lóð, bolta, teygjur, sippuband og kassa. Hún sýndi frá heimaræktinni á Instagram hjá Nocco á Íslandi. 

Sjáðu heimaræktina hennar Sunnevu Einars

Sunneva Eir | 13. nóvember 2020

Sunneva Einars hefur verið dugleg að taka æfingar heima í …
Sunneva Einars hefur verið dugleg að taka æfingar heima í heimsfaraldrinum. Skjáskot/Instagram

Einkaþjálfarinn og áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á mjög vel útbúna aðstöðu heima hjá sér. Hún er með allar helstu græjurnar til að taka æfingu heima, eins og til dæmis lóð, bolta, teygjur, sippuband og kassa. Hún sýndi frá heimaræktinni á Instagram hjá Nocco á Íslandi. 

Einkaþjálfarinn og áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á mjög vel útbúna aðstöðu heima hjá sér. Hún er með allar helstu græjurnar til að taka æfingu heima, eins og til dæmis lóð, bolta, teygjur, sippuband og kassa. Hún sýndi frá heimaræktinni á Instagram hjá Nocco á Íslandi. 

Sunneva hefur verið dugleg að taka heimaæfingar þegar ræktin hefur verið lokuð á þessu ári. Sunneva er með handlóð í þyngdunum 15, 10 og 4 kíló. Hún er með 4 kílóa bolta og kassa sem er hægt að snúa þannig hann sé 50, 60 eða 70 sentímetrar á hæð. 

Sunneva notar appið Wod timer þegar hún tekur svokallaðar tabata æfingar þar sem unnið er í stuttan tíma í senn og hvílt í stuttan tíma á móti. Hún er mjög dugleg að deila heimaæfingum með fylgjendum sínum og Instagram og þau sem vantar hugmynd að góðri heimaæfingu ættu án efa að fylgjast með henni. 

mbl.is