Einu sinni var veitingastaður á Húsavík sem bauð meðal annars upp á kolkrabbapylsur – ungum viðskiptavinum til mikillar ánægju. Kolkrabbapylsur eru nefnilega algjör snilld og gera matinn að algjörri ævintýrastund... svo eru pylsur svo góðar.
Einu sinni var veitingastaður á Húsavík sem bauð meðal annars upp á kolkrabbapylsur – ungum viðskiptavinum til mikillar ánægju. Kolkrabbapylsur eru nefnilega algjör snilld og gera matinn að algjörri ævintýrastund... svo eru pylsur svo góðar.
Einu sinni var veitingastaður á Húsavík sem bauð meðal annars upp á kolkrabbapylsur – ungum viðskiptavinum til mikillar ánægju. Kolkrabbapylsur eru nefnilega algjör snilld og gera matinn að algjörri ævintýrastund... svo eru pylsur svo góðar.
Þessi uppskrift kemur frá Maríu Gomez á Paz.is en hún segir hana afar einfalda og að krakkarnir elski hana.
„Í hana þarf heldur ekki óteljandi hráefni, svo ég mæli með að þið prufið hvort sem er hversdags eða í krakkapartýi sem dæmi. Það er lítið mál að skera pylsurnar í kolkrabbalíki og krökkunum finnst það afar skemmtileg framsetning, auk þess að bitarnir verða smá meira djúsí. Nú og ef ekki þá má bara vel skera pylsurnar niður í þunnar skífur og bera fram þannig. Ég mæli samt með að ef þið eruð með mjög ung börn að skera pylsurnar niður í smærri bita,“ segir María um réttinn.
Krakkapasta með kolkrabbapylsum
Aðferð