Sænskt eldhús en ekki IKEA

Eldhús | 25. nóvember 2020

Sænskt eldhús en ekki IKEA

Við þreytumst seint á því að skoða falleg eldhús og dást að þeim. Þannig finnur maður út hvað manni finnst fallegast og hvernig draumaeldhúsið lítur út.

Sænskt eldhús en ekki IKEA

Eldhús | 25. nóvember 2020

Ljósmynd/Refine Designstudio

Við þreytumst seint á því að skoða falleg eldhús og dást að þeim. Þannig finnur maður út hvað manni finnst fallegast og hvernig draumaeldhúsið lítur út.

Við þreytumst seint á því að skoða falleg eldhús og dást að þeim. Þannig finnur maður út hvað manni finnst fallegast og hvernig draumaeldhúsið lítur út.

Hér gefur að líta undurfagurt eldhús frá Stokkhólmi og takið eftir því að efri skáparnir eru tvöfaldir til að nýta lofthæðina.

Þess ber að geta að það er sænska hönnunarstúdíóið Refine Designstudio sem á heiðurinn af hönnuninni þótt margur kunni að halda að öll sænsk eldhús hljóti að vera frá IKEA.

Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
Ljósmynd/Refine Designstudio
mbl.is