Hártískusýnig í beinni fyrir lesendur Smartlands

Tískuvikan í Lundúnum | 28. nóvember 2020

Hártískusýnig í beinni fyrir lesendur Smartlands

Á morgun kl. 10.00 stendur hárfyrirtækið Toni&Guy fyrir viðburði á netinu. Á viðburðinum verða heitustu straumar og stefnur í hárheiminum kynntar og býðst lesendum Smartlands að taka þátt í þessum heimsviðburði. 

Hártískusýnig í beinni fyrir lesendur Smartlands

Tískuvikan í Lundúnum | 28. nóvember 2020

Á morgun kl. 10.00 stendur hárfyrirtækið Toni&Guy fyrir viðburði á netinu. Á viðburðinum verða heitustu straumar og stefnur í hárheiminum kynntar og býðst lesendum Smartlands að taka þátt í þessum heimsviðburði. 

Á morgun kl. 10.00 stendur hárfyrirtækið Toni&Guy fyrir viðburði á netinu. Á viðburðinum verða heitustu straumar og stefnur í hárheiminum kynntar og býðst lesendum Smartlands að taka þátt í þessum heimsviðburði. 

„Label.m er leiðandi á sviði tísku í hárbransanum og fagnar 15 ára samstarfi við London Fashion Week nú í ár. Árlega eru stórar sýningar og aðrir viðburðir á vegum label.m fyrir fagfólk en vegna aðstæðna um allan heim hafa viðburðirnir verið sameinaðir í einn risastóran online viðburð og gefst því öllum tækifæri á að taka þátt – fagfólk eða ekki! Þetta verður klukkutími af brjáluðu „actioni“, kostar ekkert og þarf bara að skrá sig,“ segir Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro. 

HÉR getur þú skráð þig til þess að vera með í þessari upplifun. 

 

mbl.is