„Ég var búin að skjóta mig algerlega í löppina“

Með Loga | 12. mars 2021

„Ég var búin að skjóta mig algerlega í löppina“

Sigtryggur Baldursson, trommari með meiru, klifraði upp á kvenkyns hval og datt ofan í leggöngin á honum. Erfitt reyndist að ná honum upp aftur sökum sogs og aðeins hendurnar á honum stóðu upp úr hvalnum. Þessi saga er síðasta lygi Emilíönu Torrini sem átti það til um skeið að bulla og ljúga í viðtölum, á tímabili þar sem hún var orðin frekar þreytt á eilífum viðtölum út um allan heim. 

„Ég var búin að skjóta mig algerlega í löppina“

Með Loga | 12. mars 2021

Sigtryggur Baldursson, trommari með meiru, klifraði upp á kvenkyns hval og datt ofan í leggöngin á honum. Erfitt reyndist að ná honum upp aftur sökum sogs og aðeins hendurnar á honum stóðu upp úr hvalnum. Þessi saga er síðasta lygi Emilíönu Torrini sem átti það til um skeið að bulla og ljúga í viðtölum, á tímabili þar sem hún var orðin frekar þreytt á eilífum viðtölum út um allan heim. 

Sigtryggur Baldursson, trommari með meiru, klifraði upp á kvenkyns hval og datt ofan í leggöngin á honum. Erfitt reyndist að ná honum upp aftur sökum sogs og aðeins hendurnar á honum stóðu upp úr hvalnum. Þessi saga er síðasta lygi Emilíönu Torrini sem átti það til um skeið að bulla og ljúga í viðtölum, á tímabili þar sem hún var orðin frekar þreytt á eilífum viðtölum út um allan heim. 

Í næsta þætti af Með Loga fer hún yfir þetta allt saman, hvers vegna hún varð leið á að veita viðtöl og mjög margt fleira. 

Þátturinn, sem framleiddur er af Skot Productions, kom inn í Sjónvarp Símans Premium í gær.  

mbl.is