Frá bankastjóralaunum í fangelsi

Með Loga | 17. mars 2021

Frá bankastjóralaunum í fangelsi

Draumur Ólafs Gottskálkssonar rættist þegar hann varð atvinnumaður í knattspyrnu og fékk borgað eins og bankastjóri. Stuttu síðar var hann kominn í þá stöðu að þurfa að biðja um leyfi til að fá að fara á klósettið í fangelsi.

Frá bankastjóralaunum í fangelsi

Með Loga | 17. mars 2021

Draumur Ólafs Gottskálkssonar rættist þegar hann varð atvinnumaður í knattspyrnu og fékk borgað eins og bankastjóri. Stuttu síðar var hann kominn í þá stöðu að þurfa að biðja um leyfi til að fá að fara á klósettið í fangelsi.

Draumur Ólafs Gottskálkssonar rættist þegar hann varð atvinnumaður í knattspyrnu og fékk borgað eins og bankastjóri. Stuttu síðar var hann kominn í þá stöðu að þurfa að biðja um leyfi til að fá að fara á klósettið í fangelsi.

Í ótrúlegu viðtali við Loga Bergmann opnar þessi fyrrverandi landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga fyrir samtal um sín erfiðustu mál og leið hans alveg niður á botninn. Hann gefur okkur aukinheldur innsýn í hvernig það er að byrja svo lífið allt upp á nýtt og vera í stöðugri baráttu við sjálfan sig til að geta haldið áfram á beinni braut.

Þátturinn er framleiddur af Skot Productions og kemur í Sjónvarp Símans Premium á morgun og verður í opinni dagskrá það sama kvöld kl. 20:10.

mbl.is