Fíkniefnin skemmdu allt

Með Loga | 18. mars 2021

Fíkniefnin skemmdu allt

„Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Ólafur Gottskálksson í einstöku viðtali við Loga Bergmann í næsta þætti af Með Loga.

Fíkniefnin skemmdu allt

Með Loga | 18. mars 2021

„Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Ólafur Gottskálksson í einstöku viðtali við Loga Bergmann í næsta þætti af Með Loga.

„Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Ólafur Gottskálksson í einstöku viðtali við Loga Bergmann í næsta þætti af Með Loga.

Ólafur er bljúgur í þessu viðtali þar sem hann deilir reynslu sinni af gríðarlegu falli úr markinu lóðbeint niður í heim í fíkniefna og glæpa. Hann segist oft hugsa til baka og það er margt sem hann hefði viljað gera öðruvísi. 

Þátturinn kemur í Sjónvarp Símans Premium á morgun og verður í opinni dagskrá þann sama dag kl. 20:10.

mbl.is