Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Eir Einarsdóttir hvetur fylgjendur sína til að setja sér markmið næstu vikurnar á meðan það er lokað í líkamsræktarstöðvum. Í morgun tók hún góða heimaæfingu sem allir geta gert heima hjá sér eða utandyra.
Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Eir Einarsdóttir hvetur fylgjendur sína til að setja sér markmið næstu vikurnar á meðan það er lokað í líkamsræktarstöðvum. Í morgun tók hún góða heimaæfingu sem allir geta gert heima hjá sér eða utandyra.
Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Eir Einarsdóttir hvetur fylgjendur sína til að setja sér markmið næstu vikurnar á meðan það er lokað í líkamsræktarstöðvum. Í morgun tók hún góða heimaæfingu sem allir geta gert heima hjá sér eða utandyra.
Sunneva hefur verið gríðarlega dugleg að hreyfa sig í öllum bylgjum faraldursins og sett inn hugmyndir að æfingum á Instagram-síðu sína sem hefur nýst fylgjendum hennar vel síðastliðið árið.
Í morgun tók hún kraftmikla æfingu utandyra sem allir geta framkvæmt án þess að eiga nokkurn búnað. Þó er líka hægt að útfæra æfinguna með teygju eða léttum lóðum.
Í upphitun mælir hún með fjórum umferðum af:
Aðalhluti æfingarinnar eru svo 5 umferðir, 50 endurtekningar í fyrstu, 40 í annarri, 30 í þeirri þriðju, 20 í fjórðu og 10 í fimmtu.
Til að klára æfinguna mælir hún með 6 mínútum af stöðugri hreyfingu til dæmis hlaup, sprellikarla, háarhnélyftur eða sipp.