Verstappen fljótastur á fyrstu æfingu

Formúla-1/mótsfréttir | 26. mars 2021

Verstappen fljótastur á fyrstu æfingu

Max Verstappen á Red Bull ók hraðasta hring á fyrstu æfingu fyrsta formúlumóts vertíða, varð 0,3 sekúndum fljótari í förum en Valtteri Bottas á Mercedes.

Verstappen fljótastur á fyrstu æfingu

Formúla-1/mótsfréttir | 26. mars 2021

Max Verstappen ræðir við blaðamenn rétt fyrir æfinguna í Barein …
Max Verstappen ræðir við blaðamenn rétt fyrir æfinguna í Barein í morgun. AFP

Max Verstappen á Red Bull ók hraðasta hring á fyrstu æfingu fyrsta formúlumóts vertíða, varð 0,3 sekúndum fljótari í förum en Valtteri Bottas á Mercedes.

Max Verstappen á Red Bull ók hraðasta hring á fyrstu æfingu fyrsta formúlumóts vertíða, varð 0,3 sekúndum fljótari í förum en Valtteri Bottas á Mercedes.

Þriðja besta tímann átti Lando Norris á McLaren eða hálfri sekúndu á eftir Verstappen.Var hann rétt á undan heimsmeistaranum Lewis Hamilton hjá Mercedes.

Í sætum fimm til tíu - í þessari röð - urðu Charles Leclerc á Ferrari, Sergio  Perez á Red Bull, Pierre Gasly á AlphaTauri, Chalres Saiz á Ferrari, Daniel Ricciardo á McLaren og Antonio Gichare Giovinazzi á Alfa Romeo. Var hann 1,3 sekúndum lengur í förum en Verstappen en Leclerc 0,6 sekúndum í fimmta sætinu.

mbl.is