Bubbi lét flúra sína eigin texta á sig

Húðflúr | 31. mars 2021

Bubbi lét flúra sína eigin texta á sig

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fékk sér nokkur ný húðflúr í vikunni. Flúrin eru öll textar úr lögum hans og prýða þau fram- og upphandleggi hans.

Bubbi lét flúra sína eigin texta á sig

Húðflúr | 31. mars 2021

„Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og …
„Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og þér“ er úr laginu Á horni hamingjunnar sem kom út fyrr á þessu ári. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fékk sér nokkur ný húðflúr í vikunni. Flúrin eru öll textar úr lögum hans og prýða þau fram- og upphandleggi hans.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fékk sér nokkur ný húðflúr í vikunni. Flúrin eru öll textar úr lögum hans og prýða þau fram- og upphandleggi hans.

Um er að ræða þekktar línur úr fjórum lögum eftir hann. „Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og þér“ úr laginu Á horni hamingjunnar, „Hrognin eru að koma gerið kerin klár“ úr Hrognin eru að koma, „Skömmu áður en vindurinn sofnar uppi á hæðunum“ úr Blindsker og „Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær“ úr Ísbjarnarblús. 

Bubbi birti myndir af nýju flúrunum á Facebook og skrifaði: „Mjakast“.

mbl.is