Tvö ár frá eldsvoðanum í Notre-Dame

Eldur í Notre-Dame í París | 12. apríl 2021

Tvö ár frá eldsvoðanum í Notre-Dame

Tvö ár eru liðin á fimmtudaginn síðan eldur kom upp í Notre-Dame-dóm­kirkj­unni í París. Veru­lega mikl­ar skemmd­ir urðu á kirkjunni og talið að ekki hafi munað nema 15-30 mín­út­um að ekki tæk­ist að bjarga henni

Tvö ár frá eldsvoðanum í Notre-Dame

Eldur í Notre-Dame í París | 12. apríl 2021

Tvö ár eru liðin á fimmtudaginn síðan eldur kom upp í Notre-Dame-dóm­kirkj­unni í París. Veru­lega mikl­ar skemmd­ir urðu á kirkjunni og talið að ekki hafi munað nema 15-30 mín­út­um að ekki tæk­ist að bjarga henni

Tvö ár eru liðin á fimmtudaginn síðan eldur kom upp í Notre-Dame-dóm­kirkj­unni í París. Veru­lega mikl­ar skemmd­ir urðu á kirkjunni og talið að ekki hafi munað nema 15-30 mín­út­um að ekki tæk­ist að bjarga henni

Spíra kirkjunnar hrundi og stór hluti þaksins eyðilagðist. Enn er unnið að endurbyggingu en mikið starf fram undan. Ekki er talið að viðgerð ljúki fyrr en í apríl 2024, fimm árum eftir brunann. 

mbl.is