Fékk sér stórfurðulegt húðflúr

Húðflúr | 17. apríl 2021

Fékk sér stórfurðulegt húðflúr

Tónlistarkonan Grimes er vön að fara eigin leiðir. Hún fékk sér nýtt húðflúr á dögunum og er það ólíkt flestu húðflúri. Grimes er spennt fyrir því að fara út í geim og er líklegt að nýja flúrið sé innblásið af þeim áformum. 

Fékk sér stórfurðulegt húðflúr

Húðflúr | 17. apríl 2021

Grimes með nýja húðflúrið.
Grimes með nýja húðflúrið. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Grimes er vön að fara eigin leiðir. Hún fékk sér nýtt húðflúr á dögunum og er það ólíkt flestu húðflúri. Grimes er spennt fyrir því að fara út í geim og er líklegt að nýja flúrið sé innblásið af þeim áformum. 

Tónlistarkonan Grimes er vön að fara eigin leiðir. Hún fékk sér nýtt húðflúr á dögunum og er það ólíkt flestu húðflúri. Grimes er spennt fyrir því að fara út í geim og er líklegt að nýja flúrið sé innblásið af þeim áformum. 

Grimes birti mynd af hvíta húðflúrinu á samfélagsmiðlum sínum. Það nær yfir allt bak hennar og í fyrstu virðist myndin hreinlega vera krot út í loftið. Húðflúrið er hins vegar útpælt og segir Grimes það vera ör eftir geimveru. 

„Á ekki góða mynd af því þetta er of sárt og ég þarf að sofa,“ skrifaði Grimes á Instagram og sagði húðflúrið myndu verða rautt í nokkrar vikur. „En þetta á eftir að verða fallegt geimveruör.“

mbl.is