„Ég er öðruvísi amma“

Barnabörn | 3. maí 2021

„Ég er öðruvísi amma“

Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl. 

„Ég er öðruvísi amma“

Barnabörn | 3. maí 2021

Suzanne og Camelia Somers í stíl.
Suzanne og Camelia Somers í stíl. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl. 

Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl. 

„Í stíl með ömmustelpunni minni. Ég hef alltaf sagt við krakkana: „Ég er öðruvísi amma“,“ skrifaði Somers undir myndina. 

„Bjóst ekki við því að vera í stíl við ömmu mína þegar ég fór í þessar stuttbuxur í morgun,“ skrifaði Camelia undir myndina. 

Camelia hefur fetað í fótspor ömmu sinnar í leiklistarheiminum en hún er líka leikkona. Hún fór með hlutverk Charlotte í þáttunum The Bold and the Beautiful.

mbl.is