Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl.
Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl.
Leikkonan Suzanne Somers er ekki venjuleg amma, hún er svöl amma. Somers birti mynd af sér fyrir helgi þar sem hún og barnabarn hennar, Camelia Somers, voru klæddar í stíl.
„Í stíl með ömmustelpunni minni. Ég hef alltaf sagt við krakkana: „Ég er öðruvísi amma“,“ skrifaði Somers undir myndina.
„Bjóst ekki við því að vera í stíl við ömmu mína þegar ég fór í þessar stuttbuxur í morgun,“ skrifaði Camelia undir myndina.
Camelia hefur fetað í fótspor ömmu sinnar í leiklistarheiminum en hún er líka leikkona. Hún fór með hlutverk Charlotte í þáttunum The Bold and the Beautiful.