Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, hefur síðustu vikur reglulega klæðst einstaklega fallegri handprjónaðri peysu þegar hún segir veðurfréttir á Rúv.
Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, hefur síðustu vikur reglulega klæðst einstaklega fallegri handprjónaðri peysu þegar hún segir veðurfréttir á Rúv.
Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, hefur síðustu vikur reglulega klæðst einstaklega fallegri handprjónaðri peysu þegar hún segir veðurfréttir á Rúv.
Peysan vekur athygli í hvert skipti sem Elín klæðist henni á skjánum og er iðulega spurt út í peysuna í facebookhópnum Handóðir prjónarar.
Elín hefur svarað spurningum um peysuna inni í áðurnefndum hópi en hana prjónaði hún sjálf. Peysan heitir Clotilde og er frá Knitting for Olive.
Elín prjónaði sína úr aðeins fínna garni en uppskriftin gerir ráð fyrir og notaði aðeins minni prjóna sömuleiðis.