Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti

Uppskriftir | 27. maí 2021

Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti

Hér er á ferðinni einfaldasta kvöldmáltíð sem sögur fara af. Allt meðlætið er tilbúið til eldunar í álbökkum og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grillinu. Lambakótelettur eru einstaklega góður biti og hér eru grillaðar sérvaldar kótelettur sem búið er að trufflumarinera. Meðlætið var svo ekki af verri endanum en hér var á ferðinni ei nfalt smælki, kokteiltómatar og mozzarella-ostur, sérvalið rótargrænmeti, ferskur maís og dýrindishvítlaukssósa.

Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti

Uppskriftir | 27. maí 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Hér er á ferðinni ein­fald­asta kvöld­máltíð sem sög­ur fara af. Allt meðlætið er til­búið til eld­un­ar í ál­bökk­um og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grill­inu. Lambakótelett­ur eru ein­stak­lega góður biti og hér eru grillaðar sér­vald­ar kótelett­ur sem búið er að trufflu­mar­in­era. Meðlætið var svo ekki af verri end­an­um en hér var á ferðinni ei nfalt smælki, kokteil­tóm­at­ar og mozzar­ella-ost­ur, sér­valið rót­argræn­meti, fersk­ur maís og dýr­indis­hvít­laukssósa.

Hér er á ferðinni ein­fald­asta kvöld­máltíð sem sög­ur fara af. Allt meðlætið er til­búið til eld­un­ar í ál­bökk­um og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grill­inu. Lambakótelett­ur eru ein­stak­lega góður biti og hér eru grillaðar sér­vald­ar kótelett­ur sem búið er að trufflu­mar­in­era. Meðlætið var svo ekki af verri end­an­um en hér var á ferðinni ei nfalt smælki, kokteil­tóm­at­ar og mozzar­ella-ost­ur, sér­valið rót­argræn­meti, fersk­ur maís og dýr­indis­hvít­laukssósa.

Grillaðar lambakótelett­ur með mögnuðu meðlæti

  • Trufflu­mar­in­eraðar lambakótelett­ur
  • Kryddað rót­argræn­meti
  • Maís með krydds­mjöri
  • Kokteil­tóm­at­ar og mozzar­ella
  • Hvít­laukssósa

Aðferð:

Kótelett­urn­ar grillaðar á meðal­há­um hita. Snúið þeim eft­ir nokkr­ar mín­út­ur uns þær eru pass­lega eldaðar. Á sama tíma skal setja ál­bakk­ana á grillið. Grillið uns til­búið.

Berið fram með hvít­laukssósu.

mbl.is