Steikin sem nágrannarnir áttu ekki orð yfir

Uppskriftir | 10. júní 2021

Steikin sem nágrannarnir áttu ekki orð yfir

Stundum er grilllyktin svo góð að nágrannarnir hreinlega tapa glórunni og heimta heimboð. Það geriðist í þessu tilfelli og voru matargestir sammála um að hér væri á ferðinni ein besta lambasteik sem sögur fara af.

Steikin sem nágrannarnir áttu ekki orð yfir

Uppskriftir | 10. júní 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:51
Loaded: 0.00%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:51
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Stund­um er grilllykt­in svo góð að ná­grann­arn­ir hrein­lega tapa glór­unni og heimta heim­boð. Það geriðist í þessu til­felli og voru mat­ar­gest­ir sam­mála um að hér væri á ferðinni ein besta lamba­steik sem sög­ur fara af.

Stund­um er grilllykt­in svo góð að ná­grann­arn­ir hrein­lega tapa glór­unni og heimta heim­boð. Það geriðist í þessu til­felli og voru mat­ar­gest­ir sam­mála um að hér væri á ferðinni ein besta lamba­steik sem sög­ur fara af.

Ljúf­fengt lambaprime með grills­mjöri og hvít­laukssósu

  • Sér­valið lambaprime með grills­mjöri
  • smælki með graslauk og stein­selju
  • kokteil­tóm­at­ar og mozzar­ella
  • Sér­valið-hvít­laukssósa
  • Guru Royal Uma­mi BBQ-sósa

Grillið lampaprime-ið á hvorri hlið í nokkr­ar mín­út­ur. Regl­an með prime er að það á alls ekki að vera blóðugt. Því er betra að grilla ögn leng­ur en skem­ur.

Setjið grill­bakk­ana með tómöt­um og mozzar­ella ann­ars veg­ar og smælk­inu hins veg­ar á grillið. Mik­il­vægt er að hrista reglu­lega bakk­ann með smælk­inu til að kart­öfl­urn­ar fái sem jafn­asta eld­un og séu vel hjúpaðar smjöri.

Penslið kjötið með bbq-sósu.

Þegar mozzar­ella­ost­ur­inn er orðinn bráðinn eru bakk­arn­ir til­bún­ir.

Þegar kjötið er tekið af grill­inu er nauðsyn­legt að leyfa því að hvíla í alla­vega fimm mín­út­ur. Skerið svo niður í bita og berið fram með hvít­laukssósu.

mbl.is