Grillað nauta rib-eye með fylltum sveppum og piparsósu

Uppskriftir | 17. júní 2021

Grillað nauta rib-eye með fylltum sveppum og piparsósu

Gott nautakjöt getur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæðakjöt frá Royal Crown sem þykir hreinasta afbragð. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum og er boðið upp á ostafyllta sveppi og dýrindispiparsósu, auk grillaðs grænmetis.

Grillað nauta rib-eye með fylltum sveppum og piparsósu

Uppskriftir | 17. júní 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:58
Loaded: 11.22%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:58
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Gott nauta­kjöt get­ur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæðakjöt frá Royal Crown sem þykir hrein­asta af­bragð. Meðlætið er held­ur ekki af verri end­an­um og er boðið upp á osta­fyllta sveppi og dýr­ind­ispip­arsósu, auk grillaðs græn­met­is.

Gott nauta­kjöt get­ur ekki klikkað og hér erum við með danskt hágæðakjöt frá Royal Crown sem þykir hrein­asta af­bragð. Meðlætið er held­ur ekki af verri end­an­um og er boðið upp á osta­fyllta sveppi og dýr­ind­ispip­arsósu, auk grillaðs græn­met­is.

Flókið er það ekki enda eng­in ástæða til.

Grillað nauta rib-eye með fyllt­um svepp­um og pip­arsósu

  • Nauta rib-eye steik­ur
  • Sér­val­in pip­arostasósa
  • Grillað rót­argræn­meti
  • Rauð paprika
  • Saus Guru BBQ-sósa
  • SPG-krydd

Aðferð:

  1. Kryddið kjötið áður en það fer á grillið og gætið þess að það sé við stofu­hita.
  2. Grillið það á hvorri hlið í nokkr­ar mín­út­ur og lækkið síðan und­ir. Penslið með BBQ-sósu. Mik­il­vægt er að leyfa kjöt­inu að hvíla vel að grill­un lok­inni áður en það er skorið.
  3. Grillið græn­metið á meðal­hita þar til það er til­búið. Svepp­irn­ir þurfa lengri tíma en marg­ur myndi halda í fyrstu og það sak­ar ekki að pensla þá með góðir ólífu­olíu.
  4. Berið fram með pip­arostasósu og njótið.
mbl.is