Max Veðstappen á Red Bull var í þessu að vinna franska kappaksturinn í Le Castellet í spennandi herfræðilegu uppgjöri við Lewis Hamilton á Mercedes. Vann Verstappen það með framúrakstri á næstsíðasta hring.
Max Veðstappen á Red Bull var í þessu að vinna franska kappaksturinn í Le Castellet í spennandi herfræðilegu uppgjöri við Lewis Hamilton á Mercedes. Vann Verstappen það með framúrakstri á næstsíðasta hring.
Max Veðstappen á Red Bull var í þessu að vinna franska kappaksturinn í Le Castellet í spennandi herfræðilegu uppgjöri við Lewis Hamilton á Mercedes. Vann Verstappen það með framúrakstri á næstsíðasta hring.
Þetta er þriðji mótssigur Verstappen á árinu, hina fyrri vann hann í Azerbajan og Mónakó.
Í þriðja sæti varð Sergei Perez á Red Bull sem vann sig fram úr Valtteri Bottas á Mercedes á lokahringjunum.
Í sætum fimm til 10 urðu sem hér segir: Lando Norris á McLaren, Daniel Ricciardo á McLaren Pierre Gasly á AlphaTauri, Fernando Alonso á Alpine, Sebastian Vettel á Aston Martiin og Lance Stroll á Aston Martin.
Á grundvelli úrslita dagsins hefur Verstappen 12 stiga forystu á Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna, með 131 stiga gegn 119. Perez er þriðjji með 84 sig, Lando Norris á McLaren fjórði með 76 stig, fimmti er Valtteri Bottas með 59 sig, sjötti Charles Leclerc á Ferrari með52 og sjöundi með 42 stig er Carlos Sainz á Ferrari. Sextán af 20 ökumönnum hafa klárað mót í stigasæti.
Næstu tvær helgar verður keppt í Spielberg í Austurríki.