Humarveislan sem sló í gegn

Uppskriftir | 1. júlí 2021

Humarveislan sem sló í gegn

þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð.

Humarveislan sem sló í gegn

Uppskriftir | 1. júlí 2021

þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð.

þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð.

Humarveislan sem sló í gegn

  • 1 kg humarhalar
  • SPG-krydd frá Hagkaup
  • Gott sjávarsalt
  • Ferskur aspas
  • Gulur kúrbítur
  • Rauð paprika
  • 250 g smjör
  • 2 hvítlauksrif

Aðferð:

  1. Skerið humarinn langsum eftir skelinni og opnið hann. Bræðið smjör og pressið tvö hvítlauksrif saman við og hrærið vel saman. Skerið niður grænmetið.
  2. Penslið humarinn með hvítlaukssmjörinu og saltið. Kryddið grænmetið með SPG-kryddinu.
  3. Grillið á meðalheitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið.
  4. Berið fram.
mbl.is