Humarveislan sem sló í gegn

Uppskriftir | 1. júlí 2021

Humarveislan sem sló í gegn

þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragðgæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsætum humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð.

Humarveislan sem sló í gegn

Uppskriftir | 1. júlí 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:57
Loaded: 0.00%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:57
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

þessi út­færsla er bæði skemmti­leg og ein­stak­lega bragðgóð enda fá bragðgæði humars­ins sín notið og meðlætið pass­ar ein­stak­lega vel við. Við erum að tala um gnægt­ar­bakka af góm­sæt­um humri sem búið er að pensla með hvít­laukss­mjöri af bestu gerð.

þessi út­færsla er bæði skemmti­leg og ein­stak­lega bragðgóð enda fá bragðgæði humars­ins sín notið og meðlætið pass­ar ein­stak­lega vel við. Við erum að tala um gnægt­ar­bakka af góm­sæt­um humri sem búið er að pensla með hvít­laukss­mjöri af bestu gerð.

Humar­veisl­an sem sló í gegn

  • 1 kg humar­hal­ar
  • SPG-krydd frá Hag­kaup
  • Gott sjáv­ar­salt
  • Fersk­ur asp­as
  • Gul­ur kúr­bít­ur
  • Rauð paprika
  • 250 g smjör
  • 2 hvít­lauksrif

Aðferð:

  1. Skerið humar­inn langs­um eft­ir skel­inni og opnið hann. Bræðið smjör og pressið tvö hvít­lauksrif sam­an við og hrærið vel sam­an. Skerið niður græn­metið.
  2. Penslið humar­inn með hvít­laukss­mjör­inu og saltið. Kryddið græn­metið með SPG-krydd­inu.
  3. Grillið á meðal­heitu grilli í nokkr­ar mín­út­ur á hvorri hlið.
  4. Berið fram.
mbl.is