Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Heimili | 12. ágúst 2021

Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Í suðurhlíðum Kópavogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fermetra endaraðhús. 

Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Heimili | 12. ágúst 2021

Loftið er málað í sama lit og veggirnir.
Loftið er málað í sama lit og veggirnir. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Í suðurhlíðum Kópavogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fermetra endaraðhús. 

Í suðurhlíðum Kópavogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fermetra endaraðhús. 

Á efri hæð hússins er rúmgott hjónaherbergi þar sem útgengt er á svalir. Einnig er fallegt eldhús, barnaherbergi og baðherbergi og góð stofa með útgengt á svalir í suður. Stofan er einstaklega falleg, máluð í hlýjum lit þar sem loftið hefur verið málað í sama lit. 

Á neðri hæðinni er innbyggður bískúr og lítil aukaíbúð með tveimur svefnherbergjum, salerni og þvottahúsi.

Af fasteignavef mbl.is: Hrauntunga 34

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is