Tilraun til valdaráns í Súdan

Súdan | 21. september 2021

Tilraun til valdaráns í Súdan

Tilraun til valdaráns er sögð hafa mistekist í Súdan snemma í morgun.

Tilraun til valdaráns í Súdan

Súdan | 21. september 2021

Abdalla Hamdok, forsætisráðherra Súdans, á blaðamannafundi í ágúst.
Abdalla Hamdok, forsætisráðherra Súdans, á blaðamannafundi í ágúst. AFP

Tilraun til valdaráns er sögð hafa mistekist í Súdan snemma í morgun.

Tilraun til valdaráns er sögð hafa mistekist í Súdan snemma í morgun.

Ríkisfjölmiðill greindi frá þessu, án þess að greina frá því hverjir voru þar að verki.

Háttsettur embættismaður í landinu sagði við AFP-fréttastofuna að þeir sem stóðu á bak við tilraunina hafi reynt að taka yfir byggingu ríkisfjölmiðils Súdans, án árangurs.

mbl.is