Aðgerðir til að draga úr atvinnuleysi borið árangur

Kórónuveiran Covid-19 | 23. september 2021

Aðgerðir til að draga úr atvinnuleysi borið árangur

„Já ég er það. Vegna þess að þetta var ekkert smá áfall sem reið hér yfir þegar í raun og veru ferðaþjónustan lamast vegna heimsfaraldurs og það er beinlínis lokað á ferðir til landsins,“ svaraði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra spurð hvort að hún væri fyllilega sátt við það hvernig ríkisstjórn hennar hélt á málum og hvernig spilast hefur úr kórónukreppunni, þegar litið er til atvinnuleysis og stöðunnar á Suðurnesjum. 

Aðgerðir til að draga úr atvinnuleysi borið árangur

Kórónuveiran Covid-19 | 23. september 2021

„Já ég er það. Vegna þess að þetta var ekkert smá áfall sem reið hér yfir þegar í raun og veru ferðaþjónustan lamast vegna heimsfaraldurs og það er beinlínis lokað á ferðir til landsins,“ svaraði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra spurð hvort að hún væri fyllilega sátt við það hvernig ríkisstjórn hennar hélt á málum og hvernig spilast hefur úr kórónukreppunni, þegar litið er til atvinnuleysis og stöðunnar á Suðurnesjum. 

„Já ég er það. Vegna þess að þetta var ekkert smá áfall sem reið hér yfir þegar í raun og veru ferðaþjónustan lamast vegna heimsfaraldurs og það er beinlínis lokað á ferðir til landsins,“ svaraði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra spurð hvort að hún væri fyllilega sátt við það hvernig ríkisstjórn hennar hélt á málum og hvernig spilast hefur úr kórónukreppunni, þegar litið er til atvinnuleysis og stöðunnar á Suðurnesjum. 

Katrín tók þátt í síðari pallborðsumræðum formanna stjórnmálaflokkanna í Dagmálum ásamt Ingu Sæland, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 

Ferþajónustan hafi fengið hjálp

„Þegar við horfum á stöðuna núna þá kemur það í ljós að þær aðgerðir sem við réumst í til þess að draga úr atvinnuleysi hafa borið árangur,“ sagði Katrín og benti á að atvinnuleysi var ríflega 12 prósent í upphafi árs og er nú 5,5 prósent. 

„Ferðaþjónustan hefur tekið við sér, hún fékk líka stuðning til þess.“

Shjá má umræður álitsgjafa um þáttinn hér: 

mbl.is