Funheitt vetrarsalat sem bætir heilsuna

Matreitt með Mörtu Maríu | 29. september 2021

Funheitt vetrarsalat sem bætir heilsuna

Hvernig væri að bjóða upp á heitt vetrarsalat með fiskinum eða steikinni? Nú eða borða það bara eitt og sér? Það stendur nefnilega alveg undir sér og þarf engan félagsskap.

Funheitt vetrarsalat sem bætir heilsuna

Matreitt með Mörtu Maríu | 29. september 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 2:51
Loaded: 8.16%
Stream Type LIVE
Remaining Time 2:51
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Hvernig væri að bjóða upp á heitt vetr­ar­sal­at með fisk­in­um eða steik­inni? Nú eða borða það bara eitt og sér? Það stend­ur nefni­lega al­veg und­ir sér og þarf eng­an fé­lags­skap.

Hvernig væri að bjóða upp á heitt vetr­ar­sal­at með fisk­in­um eða steik­inni? Nú eða borða það bara eitt og sér? Það stend­ur nefni­lega al­veg und­ir sér og þarf eng­an fé­lags­skap.

Í til­efni af Heilsu­dög­um Nettó út­bjó ég þetta vetr­ar­sal­at sem inni­held­ur eggald­in og spínat og fleira góm­sætt. Upp­skrift­in er upp­haf­lega frá Ellu Woodw­ard sem er mik­il græn­met­is­drottn­ing en hér er ör­lítið end­ur­bætt út­gáfa! 

Hrá­efni: 

2 eggald­in

líf­ræn ólífu­olía frá Ra­punzel

1 poki af ís­lensku líf­rænu spínati

4 tsk. líf­rænt tahini frá Ra­punzel

safi úr einni líf­rænni sítr­ónu

1 krukka af líf­ræn­um sólþurrkuðum tómöt­um

1 poki af furu­hnet­um

pip­ar og sjáv­ar­salt eft­ir smekk frá Ängla­mark 

Heilsu­blað Nettó

mbl.is