„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Missir | 14. október 2021

„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Þegar við erum börn trúum við því að foreldar okkar sé ódauðlegir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorgarganga að missa foreldri. Börn þurfa lífsnauðsynlega foreldra en samt missa börn foreldra sína – og ótrúlegt en satt – komast af.  Við fáum nú að heyra sögur þar sem fólk missir foreldra sína, fer í gegnum óbærilega kvöl, angist og ringulreið en  lærir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Missir | 14. október 2021

Þegar við erum börn trúum við því að foreldar okkar sé ódauðlegir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorgarganga að missa foreldri. Börn þurfa lífsnauðsynlega foreldra en samt missa börn foreldra sína – og ótrúlegt en satt – komast af.  Við fáum nú að heyra sögur þar sem fólk missir foreldra sína, fer í gegnum óbærilega kvöl, angist og ringulreið en  lærir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

Þegar við erum börn trúum við því að foreldar okkar sé ódauðlegir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorgarganga að missa foreldri. Börn þurfa lífsnauðsynlega foreldra en samt missa börn foreldra sína – og ótrúlegt en satt – komast af.  Við fáum nú að heyra sögur þar sem fólk missir foreldra sína, fer í gegnum óbærilega kvöl, angist og ringulreið en  lærir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

Haraldur Ari Karlsson var aðeins 5 ára gamall þegar missti föður sinn í slysi á sjó. Hann lýsir því hvernig hann upplifði í fyrstu eins og eitthvað spennandi væri að gerast hjá honum, og engum öðrum. Það var ekki fyrr en síðar sem hann áttaði sig á hvað væri að gerast. Aðrir viðmælendur í þættinum Missir eru þau Selma Lind Árnadóttir, Sigurður Bjarmi Árnason og Birna Dröfn Jónasdóttir. 

Þátt­ur­inn er sýnd­ur í op­inni dag­skrá klukk­an 20:35 á fimmtudag en öll þáttaröðin er nú þegar aðgengi­leg í Sjón­varpi Sím­ans Premium.

mbl.is