Það var engin önnur en Bryngerður Súla sem mætti með þessa girnilegu karamellubita en óvænta tvistið í uppskriftinni eru án efa lakkrísreimarnar sem hægt er að hafa bæði fylltar og ófylltar.
Það var engin önnur en Bryngerður Súla sem mætti með þessa girnilegu karamellubita en óvænta tvistið í uppskriftinni eru án efa lakkrísreimarnar sem hægt er að hafa bæði fylltar og ófylltar.
Það var engin önnur en Bryngerður Súla sem mætti með þessa girnilegu karamellubita en óvænta tvistið í uppskriftinni eru án efa lakkrísreimarnar sem hægt er að hafa bæði fylltar og ófylltar.
Það var meistari Albert Eiríksson sem deildi uppskriftunum úr magnaðri veislu Kvennakórs Ísafjarðar.
Bræðið karamellur og smjör í potti
Bætið lakkrís (skerið niður) og kornflexi saman við hrærið saman.
Setjið í form (24x34cm), klætt smjörpappír. Kælið
Krem
Bræðið súkkulaði og smjör. Hellið yfir nammið í forminu.
Kælið. Skerið í litla bita