Þórdís og Júlí Heiðar keyptu útsýnisíbúð

Heimili | 30. nóvember 2021

Þórdís og Júlí Heiðar keyptu útsýnisíbúð

Leikkonan og Reykjavíkurdóttirin, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir,  og leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð. Um er að ræða 115 fm íbúð á mjög góðum stað í Vesturbænum.  

Þórdís og Júlí Heiðar keyptu útsýnisíbúð

Heimili | 30. nóvember 2021

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson.
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson.

Leikkonan og Reykjavíkurdóttirin, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir,  og leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð. Um er að ræða 115 fm íbúð á mjög góðum stað í Vesturbænum.  

Leikkonan og Reykjavíkurdóttirin, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir,  og leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð. Um er að ræða 115 fm íbúð á mjög góðum stað í Vesturbænum.  

Íbúðina keyptu þau af Jóni Gunnari Þórðarsyni framkvæmdastjóra Mussila og unnustu hans, Margréti Helgu Erlingsdóttur, fréttamanni á Bylgjunni. 

Húsið sjálft var byggt 1949 en úr íbúðinni er afar heillandi útsýni út á sjó en íbúðin er á efstu hæð í húsinu. Stórir gluggar prýða íbúðina. 

Smartland óskar þeim til hamingju með íbúðarkaupin! 

mbl.is