Geggjaðar jólagjafir fyrir heimabakarann

Daglegt líf | 11. desember 2021

Geggjaðar jólagjafir fyrir heimabakarann

Það eru bakarasveinar í öllum fjölskyldum – einhver sem hefur mikið dálæti af bakstri og þá ekki síður að borða herlegheitin. En hér eru hugmyndir að góðum gjöfum fyrir heimabakarann.

Geggjaðar jólagjafir fyrir heimabakarann

Daglegt líf | 11. desember 2021

Góðar hugmyndir fyrir heimabakarann!
Góðar hugmyndir fyrir heimabakarann! mbl.is/Kokka

Það eru bakarasveinar í öllum fjölskyldum – einhver sem hefur mikið dálæti af bakstri og þá ekki síður að borða herlegheitin. En hér eru hugmyndir að góðum gjöfum fyrir heimabakarann.

Það eru bakarasveinar í öllum fjölskyldum – einhver sem hefur mikið dálæti af bakstri og þá ekki síður að borða herlegheitin. En hér eru hugmyndir að góðum gjöfum fyrir heimabakarann.

Bökunarstál og spaði! Bökunarstálið frá Ankarsrum er stimplað úr 6 mm þykkri stálplötu og er verulega hitaleiðandi. Stálið er hannað til þess að baka brauðmeti við sömu skilyrði og finna má í steinuðum pizzaofni. Fæst HÉR.

Kökudiskur á fæti og með kúpli – er akkúrat það sem heimbakarinn þarf undir kökuna sína, en þessi er algjört æði og fæst HÉR.

Ef þú sækist eftir að baka hið fullkomna brauð, þá er þetta formið ómissandi í verkið. Brauðformin frá Emile Henry eru vægast sagt æðisleg og fást HÉR.

Kökuspaði er ómissandi og þessi setur glamúrinn á borðið með brassáferð. Spaðinn fæst HÉR.

Kokkastelpan er tákn góðrar máltíðar. Myndin var upphaflega hönnuð á fjórða áratug síðustu aldar, en er fáanleg hér í dásamlegri endurtúlkun sem tréstytta hönnuð af Kay Bojesen – og fæst HÉR.

mbl.is