Sænska snilldargræjan var að koma til landsins

Daglegt líf | 20. desember 2021

Sænska snilldargræjan var að koma til landsins

Ein mesta snilldargræja var að lenda á landinu! Okkar uppáhalds hrærivél – hin sænska ANKARSRUM – býður upp á fjölda aukahluta og nú berast þau tíðindi að ísgerðarvélin sé komin til landsins. Við erum að tala um græju sem masterar jólaísinn eins og fagmaður!

Sænska snilldargræjan var að koma til landsins

Daglegt líf | 20. desember 2021

Mbl.is/Ankarsrum

Ein mesta snilldargræja var að lenda á landinu! Okkar uppáhalds hrærivél – hin sænska ANKARSRUM – býður upp á fjölda aukahluta og nú berast þau tíðindi að ísgerðarvélin sé komin til landsins. Við erum að tala um græju sem masterar jólaísinn eins og fagmaður!

Ein mesta snilldargræja var að lenda á landinu! Okkar uppáhalds hrærivél – hin sænska ANKARSRUM – býður upp á fjölda aukahluta og nú berast þau tíðindi að ísgerðarvélin sé komin til landsins. Við erum að tala um græju sem masterar jólaísinn eins og fagmaður!

Þegar löngunin í afbragðsmjúkan og góðan ís hellist yfir mann, þá er gaman að gera tilraunir í eldhúsinu að sínum eigin uppáhalds ís. Og með þessari ísskál eru engin takmörk, bara endalausir möguleikar að spreyta sig áfram með uppáhalds blönduna sína. Hvort sem þig langar í ís, frosna jógúrt, sorbet eða bragðgóðan rjóma – þá er skálin ómissandi tól fyrir hrærivélina. Skálin má fara í frysti og gefur um 750 grömm af heimatilbúnum ís. Hrærivélarnar frá Ankarsrum og ísskálin fást í versluninni Kokku.

Mbl.is/Ankarsrum
Ný ísskál er mætt til landsins!
Ný ísskál er mætt til landsins! Mbl.is/Ankarsrum
mbl.is