Æfðu frítt með Önnu Eiríks í fimm daga

Anna Eiríksdóttir | 4. janúar 2022

Æfðu frítt með Önnu Eiríks í fimm daga

Anna Eiríks deildarstjóri í Hreyfingu og eigandi annaeiriks.is hefur hjálpað fólki í 25 ár að komast í sitt besta form. Hún hefur ástríðu fyrir starfinu og vill fá sem flesta til þess að standa upp úr sófanum og koma hreyfingu inn í daglega rútínu. Síðustu ár hefur hún boðið upp á heimaþjálfun í gegnum vef sinn og nú ætlar hún að bjóða lesendum Smartlands í fría fimm daga heimaþjálfun. Lesendur þekkja Önnu Eiríks vel enda hefur hún verið hluti af vefnum síðan hann fór í loftið fyrir rúmlega áratug. Inni á Smartlandi eru fjölmörg æfingamyndbönd fyrir þá sem komast ekki út úr húsi en þrá að lifa betra lífi. 

Æfðu frítt með Önnu Eiríks í fimm daga

Anna Eiríksdóttir | 4. janúar 2022

Anna Eiríks hefur starfað sem þjálfari í 25 ár og …
Anna Eiríks hefur starfað sem þjálfari í 25 ár og veit hver besta leiðin er til að komast í toppform.

Anna Eiríks deildarstjóri í Hreyfingu og eigandi annaeiriks.is hefur hjálpað fólki í 25 ár að komast í sitt besta form. Hún hefur ástríðu fyrir starfinu og vill fá sem flesta til þess að standa upp úr sófanum og koma hreyfingu inn í daglega rútínu. Síðustu ár hefur hún boðið upp á heimaþjálfun í gegnum vef sinn og nú ætlar hún að bjóða lesendum Smartlands í fría fimm daga heimaþjálfun. Lesendur þekkja Önnu Eiríks vel enda hefur hún verið hluti af vefnum síðan hann fór í loftið fyrir rúmlega áratug. Inni á Smartlandi eru fjölmörg æfingamyndbönd fyrir þá sem komast ekki út úr húsi en þrá að lifa betra lífi. 

Anna Eiríks deildarstjóri í Hreyfingu og eigandi annaeiriks.is hefur hjálpað fólki í 25 ár að komast í sitt besta form. Hún hefur ástríðu fyrir starfinu og vill fá sem flesta til þess að standa upp úr sófanum og koma hreyfingu inn í daglega rútínu. Síðustu ár hefur hún boðið upp á heimaþjálfun í gegnum vef sinn og nú ætlar hún að bjóða lesendum Smartlands í fría fimm daga heimaþjálfun. Lesendur þekkja Önnu Eiríks vel enda hefur hún verið hluti af vefnum síðan hann fór í loftið fyrir rúmlega áratug. Inni á Smartlandi eru fjölmörg æfingamyndbönd fyrir þá sem komast ekki út úr húsi en þrá að lifa betra lífi. 

„Markmiðið mitt er að hjálpa konum að koma hreyfingu og hollara mataræði inn í sínar daglegu venjur án allra öfga og án allra boða og banna. Mér finnst ekkert betra en að hjálpa konum að styrkjast og eflast og sjá hvað það gerir mikið fyrir þær, ekki bara líkamlega heldur andlega að hugsa vel um sig og verða besta útgáfan af sjálfri sér,“ segir Anna í samtali við Smartland. 

Það sem er innifalið er eftirfarandi: 

✔️Þrjú æfingamyndbönd þar sem Anna leiðir þig í gegnum frá upphafi til enda. Þú getur hlaðið myndbandinu niður og notað það að vild. 
✔️Matseðill sem hjálpar þér á beinu brautina eftir hátíðarnar.
✔️Hvetjandi og fræðandi póstar frá Önnu Eiríks í fimm daga. 
✔️Aðgangur að lokuðum Facebook-hóp sem veitir þér stuðning og aðhald.

Námskeiðið hefst á morgun 5. janúar! Þú getur skráð þig HÉR! 

mbl.is