75 ára og mesta skvísan

Lifa og njóta | 6. janúar 2022

75 ára og mesta skvísan

Leikkonan Susan Lucci fagnaði 75 ára afmæli sínu hinn 23. desember síðastliðinn. Lucci er enn í fanta formi en hún er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum All My Children. 

75 ára og mesta skvísan

Lifa og njóta | 6. janúar 2022

Leikkonan Susan Lucci hefur það gott í sólinni.
Leikkonan Susan Lucci hefur það gott í sólinni. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Susan Lucci fagnaði 75 ára afmæli sínu hinn 23. desember síðastliðinn. Lucci er enn í fanta formi en hún er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum All My Children. 

Leikkonan Susan Lucci fagnaði 75 ára afmæli sínu hinn 23. desember síðastliðinn. Lucci er enn í fanta formi en hún er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum All My Children. 

Lucci hefur nýja ári við ströndina en hún birti nýverið myndband af sér á Instagram þar sem hún stendur við ströndina og horfir út á haf. 

„Mm-mmm útsýni yfir hafið/hafgolan,“ skrifaði Lucci við myndina. Í myndbandinu klæðist hún hvítum sundfötum með slæðu yfir mittið. 

mbl.is