Hér er á ferðinni ein snjallasta uppfinning síðari ára, eða hinn mesta óþarfi – og hann má nota víðar en í eldhúsinu.
Hér er á ferðinni ein snjallasta uppfinning síðari ára, eða hinn mesta óþarfi – og hann má nota víðar en í eldhúsinu.
Hér er á ferðinni ein snjallasta uppfinning síðari ára, eða hinn mesta óþarfi – og hann má nota víðar en í eldhúsinu.
Við erum að tala um íitinn gúmmíhring sem þú leggur yfir niðurfallið hvort sem í eldhúsinu til að fanga matarleyfar, eða inn á baðherbergi þar sem hringurinn dregur í sig öll hár og önnur óhreinindi. Hringurinn er um 13 sentimetrar í þvermál og kemur í fallegum pastellitum – og það allra besta við græjuna er að hringirnir koma fimm saman í pakka á litlar 1.300 krónur. Fyrir áhugasama, þá má finna græjuna HÉR.