Eldhúsgyðjan María Gomez á Paz.is galdrar hér fram franskar vöfflur eins og meistarinn sem hún er. „Þegar ég fer í bakarí kaupi ég mér ansi oft franska vöfflu. Franskar vöfflur hafa verið til í bakaríi síðan ég man eftir mér. Það er bara eitthvað við stökkt ytra lagið og sæta mjúka kremið inn í sem ég fell alveg fyrir,“ segir María og flest tökum við sjálfsagt undir orð hennar enda franskar vöfflur syndsamlega góðar.
Eldhúsgyðjan María Gomez á Paz.is galdrar hér fram franskar vöfflur eins og meistarinn sem hún er. „Þegar ég fer í bakarí kaupi ég mér ansi oft franska vöfflu. Franskar vöfflur hafa verið til í bakaríi síðan ég man eftir mér. Það er bara eitthvað við stökkt ytra lagið og sæta mjúka kremið inn í sem ég fell alveg fyrir,“ segir María og flest tökum við sjálfsagt undir orð hennar enda franskar vöfflur syndsamlega góðar.
Eldhúsgyðjan María Gomez á Paz.is galdrar hér fram franskar vöfflur eins og meistarinn sem hún er. „Þegar ég fer í bakarí kaupi ég mér ansi oft franska vöfflu. Franskar vöfflur hafa verið til í bakaríi síðan ég man eftir mér. Það er bara eitthvað við stökkt ytra lagið og sæta mjúka kremið inn í sem ég fell alveg fyrir,“ segir María og flest tökum við sjálfsagt undir orð hennar enda franskar vöfflur syndsamlega góðar.
„Hér ákvað ég að gera míni útgáfu af franskri vöfflu en ég hef oft keypt þannig í stórvörumörkuðum og ég held þær séu hafðar þannig á danska mátann. Ég ákvað að sleppa því að dífa þeim í súkkulaði en ykkur er frjálst að gera það ef þið viljið hafa þær eins og í bakaríum landsins. Frönsku vöfflurnar er einfalt að gera, en þetta er frekar stór uppskrift og því tilvalið að baka til að eiga í frysti og taka út ef gesti ber að garði. Það dugir alveg að taka þær út eins og 15 mínútum áður en á að bera þær fram.“
Deig
Krem
Deig
Krem
Aðferð við vöfflurnar og samsetning