Þúsund mótmæltu innrás Rússa á þremur stöðum

Úkraína | 27. febrúar 2022

Þúsund mótmæltu innrás Rússa á þremur stöðum

Mikill mannfjöldi mætti við rússneska sendiherrabústaðinn í dag til að mótmæla innrás Rússlands í Úkraínu. Mótmælin hófust á hádegi við Túngötu og er talið að um þúsund manns hafi verið á staðnum þegar mest lét.

Þúsund mótmæltu innrás Rússa á þremur stöðum

Úkraína | 27. febrúar 2022

Frá mótmælunum í dag.
Frá mótmælunum í dag. mbl.is/Óttar Geirsson

Mik­ill mann­fjöldi mætti við rúss­neska sendi­herra­bú­staðinn í dag til að mót­mæla inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Mót­mæl­in hóf­ust á há­degi við Túngötu og er talið að um þúsund manns hafi verið á staðnum þegar mest lét.

Mik­ill mann­fjöldi mætti við rúss­neska sendi­herra­bú­staðinn í dag til að mót­mæla inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Mót­mæl­in hóf­ust á há­degi við Túngötu og er talið að um þúsund manns hafi verið á staðnum þegar mest lét.

mbl.is/Ó​ttar Geirs­son
Inga Minelgaite, ein af skipuleggjendum mótmælanna, tók til máls.
Inga Minelgaite, ein af skipu­leggj­end­um mót­mæl­anna, tók til máls. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son
Mikill mannfjöldi var líkt og sjá má. Talið er að …
Mik­ill mann­fjöldi var líkt og sjá má. Talið er að um þúsund manns hafi verið á staðnum þegar mest lét. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son
mbl.is/Ó​ttar Geirs­son
mbl.is/Ó​ttar Geirs­son
mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

Mót­mælt á Ak­ur­eyri og Reyðarf­irði

Þá var einnig mót­mælt á ráðhús­torg­inu á Ak­ur­eyri og á Reyðarf­irði og hóf­ust þau mót­mæli klukk­an 15.

Álf­heiður Inga­dótt­ir, fyrr­ver­andi heil­brigðisráðherra, deildi mynd­efni frá mót­mæl­un­um á Ak­ur­eyri á Face­book-síðu sinni.

mbl.is