Við elskum snjallar græjur og þessi á sannarlega heima í þeim flokki.
Við elskum snjallar græjur og þessi á sannarlega heima í þeim flokki.
Við elskum snjallar græjur og þessi á sannarlega heima í þeim flokki.
Flest þurfum við að affrysta matvæli og þá eru nokkrar aðferðir í boði. Almennt eru menn sammála um að aðferðin þar sem varan er sett í volgt vatn sé sú sneggsta en sá böggull fylgir sammrifi að flest matvæli fljóta í vatni.
Þar kemur til sögunnar Thaw Claw – eða klakakrumlan – sem affrystir allt að sjö sinnum hraðar ef marka má vefsíðu fyrirtækisins. Krumlan er með sogskál sem fest er við botninn á vaskinum og heldur þannig frosnu vörunni fastri undir yfirborði vatnsins með krumlunni.
Krumlan hefur farið sigurför um Bandaríkin en Bandaríkjamenn elska snjallar uppfinningar. Hægt er að panta krumluna hingað til lands eða kynna sér hana nánar HÉR.