Verst klæddu stjörnurnar á Óskarnum 2022

Fatastíllinn | 28. mars 2022

Verst klæddu stjörnurnar á Óskarnum 2022

Óskar­sverðlaun­in voru af­hent í nótt og að sjálf­sögðu klæða all­ir sig upp í sitt fín­asta púss af því til­efni. Marg­ir fara ör­ugga leið, en það eru þó ekki all­ir sem hitta nagl­ann á höfuðið þegar kem­ur að fata­vali.

Verst klæddu stjörnurnar á Óskarnum 2022

Fatastíllinn | 28. mars 2022

Billie Eilish, Eva Von Bahr, Maggie Gyllenhaal og Kristen Stewart.
Billie Eilish, Eva Von Bahr, Maggie Gyllenhaal og Kristen Stewart. Samsett mynd/AFP

Óskar­sverðlaun­in voru af­hent í nótt og að sjálf­sögðu klæða all­ir sig upp í sitt fín­asta púss af því til­efni. Marg­ir fara ör­ugga leið, en það eru þó ekki all­ir sem hitta nagl­ann á höfuðið þegar kem­ur að fata­vali.

Óskar­sverðlaun­in voru af­hent í nótt og að sjálf­sögðu klæða all­ir sig upp í sitt fín­asta púss af því til­efni. Marg­ir fara ör­ugga leið, en það eru þó ekki all­ir sem hitta nagl­ann á höfuðið þegar kem­ur að fata­vali.

Leikkonan Maggie Gyllenhaal steig án efa feilspor þegar hún valdi sér svartan kjól í laginu eins og stafurinn T með gylltum skreytingum. Tónlistarkonan Billie Eilish tók rúllu af svörtum ruslapokum og teipaði saman og efnið í kjól leikkonunnar Jödu Pinkett Smith gæti hæglega klætt tvær vísitölufjölskyldur frá toppi til táar. Smartland tók saman verst klæddu stjörnur hátíðarinnar.

Eva Von Bahr.
Eva Von Bahr. AFP
Jada Pinkett Smith.
Jada Pinkett Smith. AFP
Maggie Gyllenhaal.
Maggie Gyllenhaal. AFP
Billie Eilish í Gucci.
Billie Eilish í Gucci. AFP
Kristen Stewart.
Kristen Stewart. AFP
Diane Guerrero.
Diane Guerrero. AFP
Maya Rudolph.
Maya Rudolph. AFP
Amy Schumer.
Amy Schumer. AFP
Ruth E. Carter.
Ruth E. Carter. AFP
mbl.is