Byrjaðir að afhenda loðnu til Úkraínu

Loðnuveiðar | 2. apríl 2022

Byrjaðir að afhenda loðnu til Úkraínu

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er byrjuð að afhenda loðnuafurðir til kaupanda í Úkraínu. Um er að ræða nokkra gáma af hæng, sem höfðu verið seldir áður en innrás Rússlands hófst.

Byrjaðir að afhenda loðnu til Úkraínu

Loðnuveiðar | 2. apríl 2022

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er byrjuð að afhenda loðnuafurðir til kaupanda í Úkraínu. Um er að ræða nokkra gáma af hæng, sem höfðu verið seldir áður en innrás Rússlands hófst.

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er byrjuð að afhenda loðnuafurðir til kaupanda í Úkraínu. Um er að ræða nokkra gáma af hæng, sem höfðu verið seldir áður en innrás Rússlands hófst.

Þetta segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, í viðtali í 200 mílum, sérblaði um sjávarútveg sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

„Þótt það sé stríð læra menn að vinna undir því líka og finna leiðir. Það eru engar líkur á að þetta verði sterkur markaður,“ segir Sigurgeir Brynjar. Rætt er við hann um loðnuvertíðina og stöðuna á mörkuðum.

mbl.is